Við sjáum um Uppsetninguna

Hvernig virkar þetta?

Við hjá Fersktloft sérhæfum okkur í uppsetningu á loftskiptikerfum fyrir heimili og vinnustaði. Við bjóðum heildarþjónustu sem byrjar á því að við mætum á staðinn, framkvæmum nákvæmar mælingar og útbúum tilboð sem hentar þínum þörfum.

Við veitum þér ráðleggingar til að tryggja að þú fáir bestu mögulegu lausnina fyrir þínar aðstæður. Að lokum sjá starfsmenn okkar um faglega og skilvirka uppsetningu kerfisins sé þess óskað.

Markmið okkar hjá Fersktloft er að veita framúrskarandi þjónustu frá upphafi til enda, með áherslu á að bæta loftgæði og þægindi fyrir viðskiptavini okkar.

Spurningar?

Sendu okkur línu ef eitthvað er óljóst og við höfum samband eins fljótt og auðið er!

791 14 14